30 júní 2008

kafa kafa kafa

Herna erum vid enn eina ferdina a Travel Bugs ad snikja fritt net. Vid hofum lika verid dugleg ad gefa teim vidskipti svo vid eigum tad alveg skilid. Hofum komid hingad a hverjum einasta degi og starfsfolkid herna er farid ad tekkja okkur og heilsar okkur uta gotu, hehe. Vid aetludum ad fara a strondina i dag, tvi vid forum fra Byron a morgun, en svo var bara skyjad i morgun. Tad er ekki buid ad sjast sky herna i allavega ta viku sem vid hofum verid herna, svo tetta er frekar svekkjandi. Vona ad tad se solrikt i Surfers svo madur geti eytt nokkrum dogum a strondinni.
Strakarnir foru i fallhlifastokk um daginn, teir eru brjaladir. Eg skil ekki hvad faer folk til ad stokkva ut ur flugvel i 14000 feta haed, en jaeja, eg la bara a strondinni og nadi mer i sma lit a medan teir hengu nedan ur fallhlifum. Teir lifdu tetta samt af, sem kom mer soldid a ovart. Um daginn leigdum vid lika svona litil rafmagnshjol, choppers, og forum upp ad vitanum a Cape Byron sem er austasti oddi astralska meginlandsins. Madur ser bara 180 gradu sjondeildarhring sem er mjog toff, og tad er mikid af hvolum herna sem vid saum vel fra hofdanum. Tessi hjol voru samt ekki min sterkasta hlid, eg helt alltaf ad eg vaeri ad detta og tordi ekki ad gefa almennilega i.
A laugardaginn vorum vid buin ad panta ferd til Nimbin og vorum mjog spennt, en svo var bara haett vid ferdina okkar. Vorum ekki alveg satt, en fengum sem betur fer endurgreidslu.
I gaer forum eg og Aiden i kofunartima. Maettum i Dive Centre fyrir hadegi, horfum a video um helstu oryggisatridin, svo vorum vid dressud upp i blautgalla og fotblodkur og fengum surefniskuta a bakid, lodabelti og allt tad, og aefdum okkur i sundlauginni med einkakennaranum okkar. Eftir hadegi forum vid svo med bat ut ad Julien Rocks sem eru nokkur smasker herna uti i floanum, og tad er mikid af sjavarlifi tar. Eg var skithraedd, fyrst tordi eg ekki ad fara utur batnum aftvi mer fannst svo ognvekjandi ad lata mig detta afturabak. Svo var eg lika a morkum tess ad haetta vid aftvi eg tordi ekki ad fara nidur a botninn, vid heldum semsagt i svona reipi sem la fra hafsbotninum og upp ad bauju a yfirbordinu og madur sa ekkert nema svart fyrir nedan sig. Eg righelt i kennarann minn eg var svo hraedd, en let mig hafa tad. Kofunin var i svona 20-30 minutur og vid forum mest nidur a kannski 8 metra dypi. Tad var otrulega mikid af litrikum saetum fiskum og alum og svoleidis, alveg aedislegt. Vid saum lika nokkra hakarla, baedi Wobbegong sem lita ekkert ut eins og hakarlar og eru naeturfiskar og liggja bara a botninum i felulitum a daginn og sofa, og svo Grey Nurse sem eru frekar storir hakarlar og eru i utrymingarhaettu greyin. Tegar vid saum Grey Nurse hakarla, vid saum einhverja tvo eda trja, turftum vid ad krjupa eda setjast a botninn og bida a medan teir faeru framhja. Tad var einn sem var alveg 2 metrar a lengd eda eitthvad, og hann var bara kjurr og horfdi a okkur i fimm minutur. Eg var svo hraedd, og hugsadi bara um hvort ferdatryggingin min naedi yfir hakarlabit hehe. Vid komumst samt heil utur tessu, enda eru tessir hakarlar ekkert mjog arasargjarnir nema madur se med bogg. Va tetta var samt svo gedveikt. Madur synti bara med fiskunum og teim var alveg sama og heldu bara ad madur vaeri einn af teim. Eg var samt glod tegar tetta var buid, eg var svo a taugum um ad surefniskuturinn myndi haetta ad virka eda eitthvad. Svo forum vid adeins ad skoda okkur um med svona snorkle vid klettana, saum nokkra fiska og skjaldboku sem var mjog saet og Aiden var skithraeddur vid.
Annars hofum vid farid a bar herna sem heitir Cheeky Monkeys a hverju einasta kvoldi sidan vid komum, nema i gaerkvoldi reyndar. Tetta er geggjadur stadur, hraeodyr matur, madur er ad fa stora maltid a 3 dollara og vid hofum ekki enntha fengid matareitrun svo tetta er agaetis matur. Odyr bjor lika a happy hour, mikid af turistum og tilbodum og fjori. Nema a laugardagskvoldid, ta tokst mer tad meistaraverk ad missa simann minn i klosettid. Eg hugsadi bara; "fimm sekundna reglan!" og nadi honum uppur og skoladi hann adeins i vaskinum, en hann virkar eiginlega ekki. Tegar eg kveiki a honum sest ekkert a skjanum og hann titrar bara endalaust og eg tordi eiginlega ekki ad fikta neitt i honum aftvi tar eru risastorir gastankar vid hlidina a herberginu okkar sem vid erum frekar hraedd vid. Tannig ad eg turfti ad kaupa mer nyjan sima sem var soldid svekkjandi.
Hostelid okkar er agaett, vid sofum i kojum sem eru ogedslega otaegilegar, og tad verdur alltaf iskalt i herberginu okkar a nottunni. Eg gat ekki sofid neitt herna fyrr en eg for i mottokuna til ad snikja aukateppi, og teir gafu mer saeng. Strakunum er samt enntha iskalt aftvi teir vilja ekki saeng, aftvi taer eru med myndum af hofrungum a og teim finnst tad ekki nogu toff. Asnar. Mer er allavega ekki lengur kalt og tad er fint. Eg keypti mer graenan banana fyrir viku, og er alltaf ad bida eftir ad hann verdi gulur, en tad er svo kalt i herberginu ad hann verdur ekkert gulur sem er frekar glatad.
A morgun er tad svo rutuferd til Surfers Paradise, sem er i Queensland. Vid hofum bara verid i New South Wales hingad til, svo tetta er sma tilbreyting. Tar eru vist flottar strendur og flottar budir, tannig ad tad verdur agaett.
Ef einhver vill senda mer sms eda eitthvad, ta eru mamma og viktor med astralska numerid mitt. Og ferdin er naestum tvi halfnud! Eg kem til Islands degi fyrr en eg aetladi, aftvi eg nenni ekki ad gista i London eina nott og hanga tar allan daginn eftir aftvi flugid fer ekki fyrr en seint um kvoldid. Eg kem ta heim 18. juli sem verdur fint, eg er buin ad sakna viktors mikid, og hann var svo einmana einn heima ad einn vinur hans er fluttur inn timabundid i aukaherbergid hehe.

-Fanney

25 júní 2008

byron bay

Vid erum komin til Byron Bay sem er algjor paradis, tad er hiti og ekki sky a himni, forum a strondina i morgun og eigum orugglega eftir ad eyda meirihluta vikunnar ad safna tani. Held tad sjaist ekkert a mer enntha, bara nokkrar litlar freknur nuna. Forum fra Sydney a manudagsmorgni fyrir solaruppras. Forum med OzExperience rutu heila 650 km i Surf Camp, stoppudum a Rainbow Beach og grilludum kenguru og fleira godgaeti i solinni. Bilstjorinn okkar het Guido og er orugglega fyndnasti madur allrar Astraliu, hann er otrulegur og eg vona ad vid rekumst a hann aftur a leidinni nordur austurstrondina. Komum lika vid a spitala fyrir slasada og veika koalabirni, sem var mjog serstakt. I gaermorgun var iskalt, en vid forum nu samt i brimbrettatimann kl 7, eg var held eg su eina i minum hop sem gat ekki stadid upp a brettinu hehe, eg datt bara alltaf af brettinu og gleypti svona trja litra af sjo sem var ekkert serstaklega bragdgodur. Eg er oll bla og marin eftir tetta, tar sem sjorinn var svo grunnur tarna vid strondina tar sem mestu oldurnar eru, svo madur datt bara a sandbotninn.
I gaer komum vid svo hingad til Byron Bay, um leid og eg kom hingad vildi eg ad eg gaeti verid herna lengur en bara viku. Tetta er samt mjog serstakur stadur, mjog vinsaell medal ferdamanna og baerinn snyst bara um turisma, nema tad flykktust hippar hingad fyrir milljon arum og teir eru herna enntha, krumpad folk og teir sitja enntha a stettinni i mussunum sinum med einhverjar bjollur. Og tar af leidandi er helmingurinn af budunum herna med ljotum hippafotum, og restin er bara brettafot sem er ekki mikid skarra.

Eina astaeda tess ad vid sitjum herna inni i tolvunum er ad vid fengum einhvern frian halftima a netinu, haha og tad dugadi til ad na okkur inn ur solinni. Tad er ogedslega dyrt ad nota tolvurnar a hostelinu sem vid erum a nuna, tvofalt dyrara en i Sydney, svo eg set kannski engar myndir inn fyrr en vid komum til Gold Coast.

Halftiminn minn er alveg ad klarast. Til teirra sem hafa verid ad reyna ad hringja i mig, ta virkar numerabirtirinn ekki fyrir numer fra islandi af einhverjum astaedum, svo eg se ekki fra hverjum missed calls eru. Frekar ad senda bara sms og eg hringi tegar eg get.
Og mamma: tu faerd kannski eitt postkort, en eg er ekki ad fara ad senda ter postkort fra hverjum stad, lestu bara bloggid i stadinn ;)

Kv. Fanney

21 júní 2008

fghjk

Tetta er sidasti dagurinn okkar i Sydney, klukkan 6 i fyrramalid tokum vid rutu i eitthvad sem heitir Surf Camp, tar sem vid laerum a brimbretti. Tad verdur eitthvad frodlegt, eg vona ad tad verdi ekki kalt, tvi tad var frekar kalt i gaer og fyrradag.
Vid erum buin ad fara i Sydney Tower, sem er naesthaesti turn a sudurhveli jardar, og jafnhar og eiffelturninn. Tar er baedi svona utsynisdaemi efst, sem er alveg 360' og madur ser yfir alla Sydney sem er gedveikt, og svo nidri forum vid i motion theatre sem er svona kynningarbio fyrir astraliu og biosaetin hristast og hreyfast en mer fannst tad ekkert gaman. Eg er svo hraedd vid allt svona sem hreyfist og eg gaeti dottid ur.
I gaer skodudum vid svo sjalft takn Sydneyborgar, sjalft operuhusid. Forum inn i tad i svona tour, saum alla helstu salina og saum lika sinfoniusveitina a aefingu.
I gaerkvoldi var svo vikulegt barby a takinu herna a hotelinu, dj og goon. Tad var samt ogedslega kalt, en utsynid er geggjad.
Vid vitum ekki alveg hvad vid eigum ad gera i dag, erum buin ad sja tetta helsta og vitum ekki alveg hve margt er opid, tar sem tad var slatti af stodum lokadir i gaer.

Nafnid mitt hefur vakid sma athygli herna, nokkrir sem hafa sed skilrikin min hafa spurt hvernig eg beri eiginlega fram eftirnafnid mitt sem litur vist mjog framandi ut. Og tegar vid vorum ad snikja einhvern afslatt i operuhusinu i gaer og flaggandi studentaskilrikjum spurdi gaurinn i midasolunni hvadan eg vaeri. Honum fannst nafnid mitt lita svo finnskt ut. Eg tok tvi ekki sem hrosi.

Blogga naest orugglega i Byron Bay, en vid forum tangad eftir Surf Camp. Svo forum vid til Surfers Paradise sem er a Gold Coast, og svo endum vid i Brisbane. Eg kem heim eftir fjorar vikur, mer finnst eins og tad se heil eilifd sidan eg sa Viktor sidast, en ekki bara rum vika.

Eg er farin ad setja i tvottavel, madur verdur ad gera tad to madur se i frii.

Tad eru nyjar myndir bunar ad baetast vid a myspace, aftast i sydney moppunni.

19 júní 2008

sydney

Klukkan er half niu ad morgni og eg er ad blogga. Vid komum hingad til Sydney a manudagskvoldid, eftir ad hafa verid i flugi i hatt i 30 tima sem var ekkert rosalega skemmtilegt. Flugid a milli London og Kuala Lumpur var i endalausri okyrrd og allt i velinni hristist rosalega sem sokkadi.
Vid erum enntha ad jafna okkur a timamismuninum, eg er alltaf gladvoknud um midjar naetur og sofna svo um midjan dag, sem er glatad.
Vedrid herna i sydney hefur verid fint, sirka 20 stiga hiti en ekki mikil sol. Tad a svo eftir ad hlyna eftir tvi sem vid forum nordar i landid. Hostelid okkar er a besta stad, vid Kings Cross i midbaenum, og fraega folkid er alltaf ad djamma i gotunni okkar samkvaemt sjonvarpsfrettunum. Vid erum svo buin ad rolta nidur a Darling Harbour sidustu tvo daga, i fyrradag forum vid ad skoda Aquarium tar sem er fullt af flottum fiskum og selum og korollum og svoleidis. Tad flottasta var risastort glerfiskabur sem madur gat labbad undir og sa risastora hakarla og skotur synda yfir mann, algjor snilld. Tok fullt af myndum, er ad vinna i ad setja taer inn a myspace. I gaer forum vid svo i Wildlife World sem er bara vid hlidina a Aquarium, og tar er fullt af astrolskum dyrum. Fullt af skordyrum (sem eg skodadi ekkert serstaklega vel hehe), naeturdyr eins og pokarottur og svoleidis (tad var samt svo dimmt ad madur sa taer ekkert vel), edlur og drekar og slongur sem voru 7 metrar a lengd og geta etid kengurur i einum munnbita, og koalabirni og wallabys. Koalabirnir eru potthett saetustu dyr i heiminum og mig langar til ad taka einn eda tvo med mer.
Vid forum lika a Australian Museum i gaer, tar sem vid saum m.a. eitt staersta steinasafn i heiminum sem var alveg rosalega toff eda tannig. Kommon, steinasafn? Frekar glatad. Vid vorum miklu spenntari fyrir beinagrindasyningunni, tar sem madur sa beinagrindir af fullt af dyrum, og beinakoalabirnirnir voru ekkert saetir tar. Og risaedlusyningin var flottust, fullt af risaedlubeinagrindum og eftirlikingum i fullri staerd. Eg bara tok engar myndir a safninu, aftvi draslmyndavelin min vard batterislaus i tridja sinn i wildlife world.

Kikid a myndirnar a myspace, blogga aftur bradum.

-Fanney

17 júní 2008

sydney

Internettiminn minn er ad klarast, vildi bara lata vita af mer. Eg er herna i Sydney og vedrid er yndislegt, vid aetlum i Wildlife World a eftir og Sydney Aquarium og eg aetla ad knusa koalabjorn. Reyni ad blogga i kvold eda a morgun, og aetla ad reyna ad skella inn nokkrum myndum ta.

09 júní 2008

oz

Við opnuðum á Nesvöllum fyrir viku. Það er svo rólegt að mér bókstaflega leiðist í vinnunni. Sem betur fer er bara opið í tvo tíma á dag. Það er alltaf eitthvað í gangi á sama tíma, einn daginn var bingó, þann næsta var boccia... stelur allri traffíkinni frá mér. En sem betur fer eru tveir flatskjáir fyrir framan dyrnar hjá mér, svo ég get horft á National Geographic á meðan ég bíð eftir kúnnum.
Um helgina vildi ég endilega gera eitthvað skemmtilegt, svo ég fékk fjölskylduna til að taka fellihúsið í Húsafell og hitta mig og Vigga þar. Ég elska útilegur. Við grilluðum í grenjandi rigningu og roki á laugardagskvöldinu, og veðrið versnaði bara þegar leið á kvöldið, og við enduðum á að taka fortjaldið niður áður en það myndi fjúka í burtu. Morguninn eftir vöknuðum við hinsvegar í 19 stiga hita og glampandi sól og logni. Yndislegt! Fórum í sund og sólbað og borðuðum fullt af góðgæti... og ég sólbrann. Ég er ennþá eins og skrímsli, eeeldrauð í framan og á bringunni, nema ég er með skjannahvítt sólgleraugnafar í kringum augum. Ekkert sérstaklega töff, en hey, ég náði mér þó í smá lit, þó það hafi ekki alveg verið liturinn sem ég sóttist eftir.
Næsti höfuðverkur er að pakka niður. Ég er að byrja að föndra við þetta, þar sem ég þarf langan tíma til að pakka niður, sama hvert ég er að fara. Ég líka má bara taka með mér 15 kíló. Það er algjör martröð að þurfa að gera upp á milli fatanna minna sem ég elska svo mikið. Það eina sem ég er búin að ákveða að taka er nýja bikiníið (sem kostaði btw eina og hálfa milljón eða svo) og gúmmístígvél. Það eru nefnilega 20 stig og grenjandi rigning í Sydney þessa dagana.

Restin af vikunni á svo eftir að fara í kúr með Vigga, enda finnst mér óbærileg tilhugsun að ég eigi ekki eftir að hitta hann í fimm vikur. Ég á örugglega eftir að grenja stórfljóti á laugardaginn þegar ég fer í vélina.

En ég ætla að halda áfram að horfa á One Tree Hill og reyna að pakka einhverju niður. Og ég á eftir að komast eitthvað í tölvu á hostelunum úti, svo ég skila inn nokkrum bloggum til að láta vita af mér, og mögulega einhverjum myndum.

Kv. Fanney