10 júlí 2008

brisbane

Eg er loksins komin til Brisbane, kom i gaerkvoldi eftir ad rutunni okkar hafdi verid frestad um marga marga klukkutima vegna tess ad hun biladi trisvar. Draslrutur. Guido, uppahalds bilstjorinn minn var samt ad keyra nuna sem gladdi mig i hjartanu. Hann er fyndnasti madur Astraliu. Eg beid meirihluta dagsins inni i iskaldri umferdarmidstodinni, tangad til henni var lokad um kvoldid og okkur var hent ut i meiri kulda fyrir utan. Rutan kom samt a endanum.
Tar sem mer hafa ekki dottid i hug margir hlutir til ad gera herna, fyrir utan ad fara i Australia Zoo og versla, og eg a bara eftir ad enda illa ef eg eydi heilli viku i ad versla. Svo eg kikti a ferdaskrifstofuna herna i morgun, og pantadi ferd til Fraser Island sem er staersta sandeyja i heimi. Tad a vist ad vera mjog flottur stadur, og a frumbyggjamali merkir nafnid a eyjunni paradis, sem lofar godu. Vid ferdumst um eyjuna a storum jeppa og tjoldum i tvaer naetur. Tad eru fullt af dyrum tar, eg vona bara ad eg sleppi vid snakana og dingoana, mer finnst teir ekkert spennandi dyr.
Tad rigndi i alveg nokkra daga a medan vid vorum i Surfers Paradise, og hvad gerir madur tegar madur er i sumarfrii og tad rignir? Ju madur fer i budir. Eyddi alveg nokkrum dogum i einhverju malli tarna, for orugglega 10 sinnum i somu budirnar ad telja mer tru um ad mig langadi ekki i neitt tarna. Eg nytti samt taekifaerid og kikti a einhverja snyrtistofu tarna og fekk mer neglur! Ein pinulitil japonsk stelpa skellti a mig noglum fyrir skit a priki (eg fengi kannski tvaer neglur gerdar a tessu verdi heima), vandamalid var ad hun skildi ekki ensku og eg var ekki alveg satt. Neglurnar voru alltof kassalaga, svo eg kikti a adra stofu herna i Brisbane i dag og ein stelpan tar aumkadi sig yfir mer og tjaladi taer flottar fritt. Tannig ad eg fer i utilegu med gervineglur.
Tad var rosalegur hasar um helgina, beint fyrir utan hotelid okkar i Surfers. Tad var einhver gaur i algjoru rugli sem keyrdi a mannlausan bil, keyrdi svo afram upp a stettina, beint a sendiferdabil sem var lagt i bilastaedi tar, svo bakkadi hann og for aftur a bilinn sem hann klessti fyrst a, rustadi svo simaklefa tarna, braut nidur vegg og endadi i gegnum bilskurshurd. Tvilik laeti, og beint fyrir framan hotelherbergid mitt. Tad var btw einhver gaur inni simaklefanum, sem nadi samt sem betur fer ad forda ser. Tetta kom svo i frettunum og allt.
A morgun tarf eg ad taka rutu til Harvey Bay sem er einhverja 300 km i burtu eda svo, og gista tar i eina nott adur en eg fer til eyjarinnar. Eg kem svo aftur hingad a tridjudaginn i naestu viku, sem gefur mer einhverja tvo daga til ad versla og svona, reyna ad taema reikninginn adur en eg fer heim. Va, heim. A tessum tima eftir viku verd eg a leidinni heim. Tad er skritid, en eg hlakka til ad hitta Viktor. Eg hlakka samt ekkert rosalega mikid til ad byrja ad vinna, tad er svo kosy ad vera i frii.
Mig langar svo i utilegu i sumar heima a Islandi, med Viktori og grilla og svona. Tad er samt spurning hvort vid getum tjaldad einhverstadar, tad er vist 30 ara aldurstakmark a flest tjaldsvaedi nuna, nema madur se med barn. Asnalegar reglur.

Internettiminn minn er buinn, eg aetla ad finna mer eitthvad ad borda og pakka svo nidur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home