04 júlí 2008

surfers

Vid erum ta komin i Surfers Paradise sem stendur alveg undir nafni, en vid aetlum samt ad halda okkur fra frekara brettasporti, tad er ekki alveg min sterkasta hlid. I fyrsta skipti turfum vid ad deila herbergi med odru folki, tad er frekar skritid. Tad eru samt finir gaurar i naestu koju nuna, badir astralskir, annar er ad taka tatt i maratoninu herna a sunnudaginn og madur ser hinn aldrei. Teir eru lika badir frekar gamlir, en samt voru hvorugir teirra komnir inn nuna klukkan 6 a laugardagsmorgni tegar eg for ut. Iss.
Vedrid herna er ekkert frabaert. Tad var svona saemilegt fyrstu tvo dagana, eg kikti a strondina og svona, en i gaer, i dag og naestu daga er bara rigning. Vid erum ekki alveg klar a hvad vid gerum ta, forum i keilu i gaer i mallinu herna vid hlidina a hotelinu okkar, tar sem eg syndi otrulega haefileika mina i keilu. I kvold forum vid i eitthvad club-crawl, og strakarnir aetla i DreamWorld a morgun. Eg er ekki viss um hvort eg vilji fara med i DreamWorld, tar sem tad er ogedslega dyrt, madur borgar bara fyrir inngongu en ekki fyrir taekin sem madur fer i, og eg er skithraedd i svona tivolitaekjum og reyni yfirleitt ad fordast tau. Veit samt ekki hvad eg geri i stadinn, tvi varla fer eg a strondina og tad er ekki margt annad haegt ad gera herna.
Hotelid okkar er geggjad, tetta er alvoru hotel en ekki eitthvad skita hostel, to vid seum a vist og sofum bara i kojum i herbergi med okunnugum. Tad er samt veitingastadur herna, sundlaugar og heitir pottar og luxus i gardinum. Erum lika a besta stad i midbaenum, rett hja strondinni. Vid eigum samt bara eftir eina nott herna og forum ta a annad hostel, sem er adeins nedar i gotunni.
Eg var ad kikja a reikninginn minn og fekk tvofalt meira utborgad en eg bjost vid, sem er svosem ekkert verra. Minum fjarhagsahyggjum er ta aflett i bili og eg get haldid afram ad spandera peningunum minum i vitleysu.
Eg held eg fari samt aftur ad sofa, eg vaknadi svo snemma til ad fara a msn.
Og eg er aaalveg ad fara ad setja nyjar myndir inn, eg gleymi bara alltaf snurunni uppi herbergi.

Finnst ykkur Viktor ekki saetur? Eg er ad tala vid hann med webcam og eg var naestum buin ad gleyma tvi hvad hann vaeri rosalega saetur. Eg sakna hans.

Kem heim eftir tvaer vikur!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

takk fyrir kortið, sendir þú ekki annað?

6/7/08 17:44  

Skrifa ummæli

<< Home