19 júní 2008

sydney

Klukkan er half niu ad morgni og eg er ad blogga. Vid komum hingad til Sydney a manudagskvoldid, eftir ad hafa verid i flugi i hatt i 30 tima sem var ekkert rosalega skemmtilegt. Flugid a milli London og Kuala Lumpur var i endalausri okyrrd og allt i velinni hristist rosalega sem sokkadi.
Vid erum enntha ad jafna okkur a timamismuninum, eg er alltaf gladvoknud um midjar naetur og sofna svo um midjan dag, sem er glatad.
Vedrid herna i sydney hefur verid fint, sirka 20 stiga hiti en ekki mikil sol. Tad a svo eftir ad hlyna eftir tvi sem vid forum nordar i landid. Hostelid okkar er a besta stad, vid Kings Cross i midbaenum, og fraega folkid er alltaf ad djamma i gotunni okkar samkvaemt sjonvarpsfrettunum. Vid erum svo buin ad rolta nidur a Darling Harbour sidustu tvo daga, i fyrradag forum vid ad skoda Aquarium tar sem er fullt af flottum fiskum og selum og korollum og svoleidis. Tad flottasta var risastort glerfiskabur sem madur gat labbad undir og sa risastora hakarla og skotur synda yfir mann, algjor snilld. Tok fullt af myndum, er ad vinna i ad setja taer inn a myspace. I gaer forum vid svo i Wildlife World sem er bara vid hlidina a Aquarium, og tar er fullt af astrolskum dyrum. Fullt af skordyrum (sem eg skodadi ekkert serstaklega vel hehe), naeturdyr eins og pokarottur og svoleidis (tad var samt svo dimmt ad madur sa taer ekkert vel), edlur og drekar og slongur sem voru 7 metrar a lengd og geta etid kengurur i einum munnbita, og koalabirni og wallabys. Koalabirnir eru potthett saetustu dyr i heiminum og mig langar til ad taka einn eda tvo med mer.
Vid forum lika a Australian Museum i gaer, tar sem vid saum m.a. eitt staersta steinasafn i heiminum sem var alveg rosalega toff eda tannig. Kommon, steinasafn? Frekar glatad. Vid vorum miklu spenntari fyrir beinagrindasyningunni, tar sem madur sa beinagrindir af fullt af dyrum, og beinakoalabirnirnir voru ekkert saetir tar. Og risaedlusyningin var flottust, fullt af risaedlubeinagrindum og eftirlikingum i fullri staerd. Eg bara tok engar myndir a safninu, aftvi draslmyndavelin min vard batterislaus i tridja sinn i wildlife world.

Kikid a myndirnar a myspace, blogga aftur bradum.

-Fanney

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Fanney!

Gaman að lesa bloggið þitt.
Gangi ykkur vel.
Pabbi.

20/6/08 17:43  

Skrifa ummæli

<< Home