25 júní 2008

byron bay

Vid erum komin til Byron Bay sem er algjor paradis, tad er hiti og ekki sky a himni, forum a strondina i morgun og eigum orugglega eftir ad eyda meirihluta vikunnar ad safna tani. Held tad sjaist ekkert a mer enntha, bara nokkrar litlar freknur nuna. Forum fra Sydney a manudagsmorgni fyrir solaruppras. Forum med OzExperience rutu heila 650 km i Surf Camp, stoppudum a Rainbow Beach og grilludum kenguru og fleira godgaeti i solinni. Bilstjorinn okkar het Guido og er orugglega fyndnasti madur allrar Astraliu, hann er otrulegur og eg vona ad vid rekumst a hann aftur a leidinni nordur austurstrondina. Komum lika vid a spitala fyrir slasada og veika koalabirni, sem var mjog serstakt. I gaermorgun var iskalt, en vid forum nu samt i brimbrettatimann kl 7, eg var held eg su eina i minum hop sem gat ekki stadid upp a brettinu hehe, eg datt bara alltaf af brettinu og gleypti svona trja litra af sjo sem var ekkert serstaklega bragdgodur. Eg er oll bla og marin eftir tetta, tar sem sjorinn var svo grunnur tarna vid strondina tar sem mestu oldurnar eru, svo madur datt bara a sandbotninn.
I gaer komum vid svo hingad til Byron Bay, um leid og eg kom hingad vildi eg ad eg gaeti verid herna lengur en bara viku. Tetta er samt mjog serstakur stadur, mjog vinsaell medal ferdamanna og baerinn snyst bara um turisma, nema tad flykktust hippar hingad fyrir milljon arum og teir eru herna enntha, krumpad folk og teir sitja enntha a stettinni i mussunum sinum med einhverjar bjollur. Og tar af leidandi er helmingurinn af budunum herna med ljotum hippafotum, og restin er bara brettafot sem er ekki mikid skarra.

Eina astaeda tess ad vid sitjum herna inni i tolvunum er ad vid fengum einhvern frian halftima a netinu, haha og tad dugadi til ad na okkur inn ur solinni. Tad er ogedslega dyrt ad nota tolvurnar a hostelinu sem vid erum a nuna, tvofalt dyrara en i Sydney, svo eg set kannski engar myndir inn fyrr en vid komum til Gold Coast.

Halftiminn minn er alveg ad klarast. Til teirra sem hafa verid ad reyna ad hringja i mig, ta virkar numerabirtirinn ekki fyrir numer fra islandi af einhverjum astaedum, svo eg se ekki fra hverjum missed calls eru. Frekar ad senda bara sms og eg hringi tegar eg get.
Og mamma: tu faerd kannski eitt postkort, en eg er ekki ad fara ad senda ter postkort fra hverjum stad, lestu bara bloggid i stadinn ;)

Kv. Fanney

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

eitt kort er betra en ekkert

25/6/08 18:10  

Skrifa ummæli

<< Home