15 júlí 2008

dingooo

Eg er komin aftur i storborgarlifid eftir goda helgi a Fraser Island. Tok rutu i 7 klukkutima til Hervey Bay sem var ekkert rosalega skemmtilegt aftvi gaurinn sem sat fyrir aftan mig var alltaf ad sparka i saetid. Gisti tar a hosteli eina nott, vaknadi svo eldsnemma morguninn eftir tvi allir sem aetludu i tessa Fraser ferd turftu ad maeta a fund tar sem okkur var skipt i tvo tiu manna hopa og farid yfir reglurnar. Tad eru nefnilega allskonar dyr og nattura a eyjunni sem eiga forgang yfir folkid, tar sem tetta er tjodgardur. Dingoar, sem eru ju villihundar sem eta smaborn og utlimi odru hverju, eru frekar algengir a eyjunni. Tessvegna tarf ad fela allan mat og allt svoleidis laest inn i trukknum, svo teir renni ekki a lyktina. Madur ma ekki einusinni hella nidur notudu vatni, heldur tarf ad grafa tad nidur. Minn hopur var group no 2, eda "team fuck the itinerary" eins og vid kolludum okkur. Okkur fannst hinn hopurinn ekki toff, tar sem tau voru adeins of limd vid aaetlunina og gatu ekki gert neitt af tvi skemmtilega sem vid gerdum. Og bilstjorinn teirra reyndi ad hrinda einni stelpunni ur okkar hop i sjoinn ur ferjunni sem var ekki toff. Vid byrjudum ad fa trukk tar sem tetta er jeppasafari, tad var einn fjorhjoladrifinn trukkur a hop, og i hann attum vid tiu ad komast asamt ollum mat og utilegubunadi og drasli fyrir trja daga. Og otrulegt en satt, ta dugadi hann, med erfidismunum samt. Tad var trodid. Vid byrjudum a ad fara i Woolies og kaupa mat, vid borgudum 20 dollara hvert fyrir luxusmat i trja daga, otrulegt hvad tad er odyrt tegar madur kaupir fyrir svona marga i einu. Svo var audvitad kikt i floskubud lika og keypt heilmikid af goon, sem er algjorlega naudsynlegt a Fraser.
Svo tokum vid ferju uti i eyjuna, aetludum ad byrja a ad skoda vatn sem heitir Lake Wabby. Tokum bara sma skodunarferd um skoginn fyrst (ja vid villtumst hehe) og svo var farid ad dimma svo vid flyttum okkur a strondina til ad tjalda og byrja ad grilla. Tad er nefnilega ordid koldimmt herna um 6leytid. Flest unga folkid tjaldar a strondinni, aftvi tad a ad vera komin thogn a tjonustutjaldsvaedunum kl 10 og vid eigum tad til ad vaka adeins lengur. Vandamalid a strondinni er hinsvegar ad tar er engin girding til ad halda dingounum i burtu, og engin klosett! Tannig af eftir nokkur glos af goon turfti madur ad fa einhvern annan med ser adeins i burtu med klosettpappir og skoflu. Madur ma nefnilega ekki fara neitt einn, serstaklega ekki i kolnidamyrkri, ef madur yrdi nu etinn af dingoum. Algjort aevintyri. Fyrsta kvoldin grilludum vid og drukkum goon i samlaeti med fleira folki ur odrum hopum. Hinn hopurinn fra okkar fyrirtaeki, Palace, grilludu sinar pylsur a rotation system sem er ekkert rosalega toff. Kommon.
En viti menn, tad voru allir farnir ad sofa fyrir 10! Madur verdur svo rugladur i timanum tegar tad er ordid dimmt svona snemma, madur heldur ad tad se komid midnaetti en ta er klukkan bara 7 eda eitthvad. Tannig ad vid hefdum alveg getad gist a alvoru tjaldsvaedi. En jaeja, tad voru allir bunir ad segja ad tad yrdi svo iskalt tarna a nottunni ad vid forum i aukabuxur og hettupeysu og svoleidis til ad sofa i, en vid voknudum oll um midja nottina til ad fara ur, tvi tad var algjorlega steikjandi hiti. Og svo vard einn strakurinn i hopnum okkar fyrir aras, hann for adeins seinna ad sofa en vid hin, og tegar hann skreid inn i tjaldid sitt frikadi vinur hans ut (i svefni) og redst a hann! Vinurinn mundi ekkert eftir tessu um morguninn, en hinn var nu med flott glodarauga til sonnunar. Ogedslega fyndid.
Voknudum eldsnemma um morguninn, kl half sjo eda svo, og aetludum ad horfa a solarupprasina. Vorum fyrir utan tjoldin og vorum ad gera morgunmatinn til... ta kemur dingo a vappi og stoppadi tvo metra fra okkur! Vid aetludum ad frika ut, en hann for sem betur fer a endanum. Svo kom annar tegar vid vorum ad ganga fra, tetta eru tau dyr i astraliu sem hraeda mig mest. Eg er miklu hraeddari vid ta heldur en hakarlana og krokodilana til samans.
Byrjudum tann daginn a ad skoda Lake Wabby, tokum mjog flottar myndir af okkur a sandfjallinu tar (vorum ad herma eftir uppstillingu sem vid saum a auglysingu fyrir ferdina), tad var svo gedveikt ad ganga i gegnum skoginn, risastor tre og risastorar kongulaer hehe. A eyjunni keyrir madur annadhvort a omurlegum slodum i skoginum, eda a strondinni tar sem madur spolar bara i sandinum og er alltaf i kapphlaupi vid flodid. Vid myndum nefnilega missa 1000 dollara trygginguna okkar ef tad kaemi saltvatn a bilinn og tad vildum vid ekki. Vid nadum samt nokkurn veginn ad vera a tima, skodudum Champagne Pools sem er eini stadurinn vid eyjuna tar sem madur getur synt i sjonum an tess ad vera etinn af hakarli. Skodudum lika Maheno skipsflakid sem er buid ad vera tarna a strondinni sidan tvi skoladi upp a land i fellibyl arid 1935. Forum lika i sturtu sem var besta sturta sem eg hef farid i herna i oz, hun gekk fyrir klinki og tad voru froskar tar, en tad var heilmikid af heitu vatni sem er algjor luxus.
En ta vorum vid ad falla a tima, tvi tad var farid ad styttast i haflod og myrkur, vid hofdum planad ad tjalda i Eli Creek tar sem flestir adrir hoparnir myndu verda, en nadum ekki! Turftum ad tjalda halftima fra tvi vid komumst ekki lengra a strondinni. Btw ta er strondin tarna talin sem baedi tjodvegur og flugvollur, madur tarf ad passa sig a flugvelum sem gaetu verid ad lenda tar sem madur er ad keyra. Vid tjoldudum ta a frekar einmanalegum stad, en vid vorum sjalf svo skemmtileg ad vid turftum enga adra. Vid eldudum dyrindismaltid, drukkum goon langt fram a kvold tar sem vid turftum ad klara birgdirnar og vorum rosalega fyndin. Oh, tetta var svo besti hopur i heimi.
Sidasta daginn gengum vid fra tjoldunum og tvi um morguninn, keyrdum ad vatni sem heitir Lake McKenzie og er algjor paradis. Lagum i strondinni i aedislegu vedri og sofnudum tani, syntum i vatninu og bordudum samlokur og sukkuladi. Ta var kominn timi til ad na ferjunni, skodudum reyndar fyrst Central Station sem var algjorlega ekki tess virdi tar sem tad var ekkert tar, og turftum ad skila bilnum tegar vid komum aftur a meginlandid. Forum ut ad borda oll saman um kvoldid, og gistum eina nott aftur i Hervey Bay. Rutan min aftur til Brisbane for kl 5 i morgun sem var mjog friskandi. I sjo klukkutima i vidbot i dag, fekk eg spork i saetisbakid fra gaurnum fyrir aftan mig. Hve pirrandi! Nuna tarf eg ad bida a netkaffinu herna vid hlidina a hostelinu eftir ad tad komi timi til ad tekka mig inn. Verd herna i tvaer naetur i vidbot og svo fer eg i flugvel heim. Verd komin heim a fostudagskvoldid, hlakka otrulega mikid til ad knusa Viktor og sofa i almennilegu rumi, hlakka ekki alveg jafn mikid til ad fara ur hitanum heim til ad maeta i vinnu. Reyni ad setja inn myndirnar fra eyjunni sem fyrst.

Kv. Fanney

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home