Jæja. Ég ákvað að skapa nýtt blogg. Ég uppgötvaði að fólk.is er víst ekki lengur "inn" svo ég neyddist til að skella mér eitthvert annað, þ.e.a.s. ef ég hef ekki í hyggju að vera lamin af kynsveltum brjálæðingum með stjórnunaráráttu. Blogspot lítur nokkuð vel út. Annars á ég eftir að "snyrta" þetta eilítið til, setja fallega liti og svona. Ég neyðist til að rifja upp html kunnáttuna mína... hmm
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home